Þráðlaus straummælir | A4.is

Þráðlaus straummælir

PASEM3534

Þráðlausi straummælirinn er hannaður til notkunar með PASCO rafrásasettum (PASME3535 - PASEM3536)

Hægt að setja hvar sem er í hringrásina og mæla straum mælingar á þeim tímapunkti
Mældu straum allt að 1 A og sendu gögnin þráðlaust í tölvuna þína, Chromebooks, Ipad spjaldtölvur eða snjallsíma.
Þessi mælir er innifalinn í PASEM3536 eininga rafrásir – grundvallarsett í eðlisfræði, og er val sem aukabúnaður fyrir PASEM3535 rafrásir - grunnsett. Í þeim settum er hægt að nota multimeter til að safna spennu og mæla straum, eða nota þráðlausa straummælirinn (PASEM3534) og/eða þráðlausa spennunema (PASPS-3211) sem hægt er að nota með PASCO hugbúnað til gagnasöfnun og ítarlegri greiningu.
Athugið : Þar sem straumur getur aðeins verið til staðar sem heil hringrás, verður þráðlausi straummælirinn að vera hluti af þeirri hringrás til að mæla strauminn. Ef tengt er í röð er mjög lítið viðnám (0,1 O) af þessum sökum mælum við ekki með að tengja það beint í rafhlöðu eða aðra spennugjafa án viðnáms.

Mælirinn inniheldur yfirstreymisvörn til varnar skaðlegum straumum. Kveikja skal á skynjaranum til þess að þessi aðgerð sé virk.

Eiginleikar :
• Einfaldlega – paraðu saman og byrjaðu
• Mismunandi sýnatökur til að ná hröðum breytingum eða tilraunum sem standa yfir í klukkutíma, daga eða vikur.
• Hröð sýnataka í boði í gegnum USB tenginu
• Langlíf endurhlaðanleg rafhlaða
• Skráir gögn beint á mælinn fyrir langtíma tilraunir.
• Bluetooth® 4 eða USB tenging

Nauðsynlegur hugbúnaður :
Pasco vörurnar sem nota tengingu með Bluetooth® 4 – svo sem þráðlausir nemar, snjall bílar (smart carts) og AirLink (PASPS-3200) þurfa nýjustu útgáfu af PASCO hugbúnaðinum. PASCO Capstone 1.11.1 hugbúnaðurinn er fáanlegur fyrir Mac og Windows. SPARKvue 3.2.1. er fáanlegur fyrir Mac, Windows, iOS, Android og Chromebooks.
Auðvelt er að tengja Pasco Bluetooth® 4 við öll nýrri tæki : Mac, iPad, iPhone, Android tablet eða Android síma og Windows 10 (creators Edition 1703 eða nýrri)
Eldri tæki þurfa að nota PS-3500 USB Bluetooth 4.0 millistykki til að tengjast PASCO Bluetooth® 4

Sérstakar upplýsingar
Tíðnisvið (Dual range) :
• ± 1 A
• ± 100 mA

Upplausn :
• 0,1 mA á 1 A stillingu
• 0,05 mA á 100 mA stillingu

Hámarks spenna : ± 15 V
Vðnám : 0.1O

Hámarks sýnatökuhlutfall :
• 1000 sýni / sekúndu í gegnum Bluetooth
• 100.000 sýni / sekúndu í gegnum USB (burst mode)

Rafhlaða :
• Endurhlaðanlegt litíum-fjölliðu
• Áætlaður endingartími 3-4 mánuðir á einni hleðslu með venjulegri notkun

Tengingar :
• Beint með USB eða þráðlaust með Bluetooth® Smart (Bluetooth® 4.0)

Hámarks svið fyrir þráðlausa mælingar :
• 30 metrar óhindrað

Framleiðandi : PASCO Scientific (www.pasco.com)

The Wireless Current Sensor Module is designed for use with PASCO Modular Circuit sets. It can be placed anywhere in a circuit and provide current measurements at that point.

Measure currents of up to 1 A and transmit the collected data wirelessly to your computers, Chromebooks, tablets or smart phones.

This sensor is included in the Modular Circuits for Essential Physics Set and is an optional accessory for the Basic Modular Circuits Set. In that set a multimeter may be used to collect voltage and current measurements or you can use our Wireless Current Sensor Module and/or our Wireless Voltage Sensor which can be used in conjunction with PASCO software for data collection and analysis, providing a deeper conceptual experience.

Note: Since current can only exist in a complete circuit, the Wireless Current Sensor must be part of that circuit in order to measure current. It is connected in series and has a very low resistance (0.1 O). For this reason we do not recommend connecting it directly across a battery or other voltage source without a resistive load.

The sensor includes an Overcurrent Alarm for protection against harmful current levels. The sensor must be turned on for this function to operate.

Special Features

Simplicity: just pair and go, no cables and adapters to manage
Variable sampling rate for capturing small fast changes or experiments that run for hours, days, or weeks.
High speed sampling available via USB connection in "burst mode"
Long-lasting rechargeable battery.
Logs current data directly onto the sensor for long-term experiments.

Bluetooth 4 Connectivity

Required Software:

PASCO products that use Bluetooth® 4 technology - wireless sensors, smart carts, and the AirLink Interface - require the latest versions of our software. PASCO Capstone 1.11.1 is available for Mac and Windows. SPARKvue 3.1.2 is available for Mac, Windows, iOS, Android and Chromebooks.

Compatibility/System requirements

Any current model Mac, iPad, iPhone, Android tablet or Android phone will support direct connection to PASCO Bluetooth 4 devices. Also, any Windows 10 device w/ Creators Edition 1703 or later will support direct connection.

All other windows computers/tablets, all Chromebooks and older Macs currently require the PS-3500 USB Bluetooth 4.0 Adapter to connect to PASCO’s Bluetooth 4 devices.

Full compatibility details are available, including compatibility information for older computing devices.

Specifications :

Dual Range
± 1 A
± 100 mA

Resolution
0.1 mA on 1 A setting
0.05 mA on 100 mA setting

Maximum Voltage : ± 15 V

Shunt Resistor : 0.1O

Max Sampling Rate
1000 samples/second via Bluetooth
100,000 samples/second via USB (burst mode)

Battery
Rechargeable Lithium-Polymer
Expected life of 3-4 months on a single charge with normal use

Logging : Yes

Connectivity : Direct USB or Bluetooth® Smart (Bluetooth 4.0)

Max wireless range : 30 m (unobstructed)