Þráðlaus hitanemi | A4.is

Þráðlaus hitanemi

PASPS-3201

Þráðlausa hitanemann er hægt að nota hvar sem þú vilt nota stafrænan hitamæli.

Við kynnum nútíma hitanema til sögunnar. Nemendur geta mælt hita í rauntíma, skrásett og kortlagt hitamælingar í SPARKvue-smáforritinu á næstum hvaða tengda tölvubúnaði sem er.
Þegar skóladegi lýkur en tilraunin heldur áfram, geta nemendur forritað hitamælinn til að skrásetja sjálfkrafa gögn í daga eða vikur og hlaða þeim síðan niður til greiningar.
Þennan endingargóða, nákvæma þráðlausa hitanema má nota í margvíslegar hitatilraunir. Hann er algjört þarfaþing í skólastofunni.
Hægt er að fylgjast með hitamælingum í rauntíma á línuriti, í töflu eða í tölum.

Kostir í kennslu :
• Hraðvirkar mælingar á litlum breytingum í hita, t.d. í varmaleiðning eða á yfirborði húðar.
• Engin kvörðun þörf : bara tengja og mæla.
• Þægileg þráðlaus Bluetooth-tenging og endingargóð rafhlaða.
• Skráir hitamælingar beint í nemann í tilraunum yfir langan tíma.
• Ryk, óhreininda, sand- og vatnsheldur (hámark 1 m. í 30 mínútur)

Tæknilegar upplýsingar :
• Mælisvið : -40°C – 125°C
• Upplausn : 0.05°C
• Skekkjumörk : 0.5°C
• Rafhlaða : flöt rafhlaða (>500,000 mælingar)
• Skráning : Já
• Bluetooth : BT 4.0

Ath : Harða hlífin á handfangi nemans er gefin upp fyrir -10° til 40° sem gerir það að verkum að hann getur ekki tekið sömu meðhöndlun og stálspjótið á nemanum.
Við ákaflega lágan eða háan hita mælum við með að nota Rafskautsstuðning PASPS3505, til að halda nemanum í réttri stöðu á meðan á tilraunum stendur.

Framleiðandi : PASCO Scientific (www.pasco.com)

This durable, wireless, high-resolution sensor features a stainless steel temperature probe for the most demanding of applications. It can be used in a wide array of experiments and activities as it measures small but significant temperature changes produced by chemical reactions, convection currents, and even skin temperatures.

The Wireless Temperature Sensor can be used anywhere you'd use a digital thermometer, but does so much more to connect students directly to the data in real time.

Students can access instant temperature readings but also continuously monitor, log and plot temperature data in SPARKvue on nearly any connected device.

Note: The rugged sensor housing/handle is rated for temperatures of -10 ºC to 40 ºC. This means it cannot be subjected to the same extremes as the stainless steel probe. For extremely low or high temperature applications we recommend the Electrode Support to keep the sensor in the proper position during experiments.

Special Features
• Simplicity: just pair and go, no cables and adapters to manage
• Variable sampling rate for capturing small fast changes or experiments that run for hours, days, or weeks.
• Features convenient Bluetooth wireless connectivity and long-lasting coin cell battery
• Logs temperature data directly onto the sensor for long-term experiments.
• Dust, dirt and sand proof and water resistant (1 meter for 30 minutes)

Framleiðandi : PASCO Scientific