




Þráðlaus heyrnatól Happy Plugs Joy Lite
ECL232608
Lýsing
Hlustaðu á uppáhaldstónlistina þína hvar og hvenær sem með Happy Plugs Joy Lite; stílhreinum og þægilegum, þráðlausum heyrnartólum sem sameina hágæðahljóðupplifun með fallegri hönnun og notendavænni tækni. Þau eru létt og nett og sitja vel í eyrunum sem gerir þér kleift að vera með þau í langan tíma án óþæginda. Auk þess hrinda þau frá sér svita þannig að þau henta frábærlega í ræktina og hreyfingu.
- Litur: Svartur
- USB-C hleðslusnúra fylgir
- Bluetooth 5.3
- Hleðsla endist í allt að 29 klst.
- Tveir hljóðnemar
- Snertiskipanir f. tónlistarspilun, símtöl eða til að koma raddstjórnun í gang
- ENC-tækni (Environmental Noise Cancellation, dregur úr umhverfishljóðum)
- Koma í endurvinnanlegum pakkningum
- Framleiðandi: Eclectic
Eiginleikar