





Þráðlaus heyrnartól Happy Plugs Play Pro svört
ECL232619
Lýsing
Hlustaðu á uppáhaldstónlistina þína hvar og hvenær sem með Happy Plugs Play Pro; flottum og þægilegum, þráðlausum heyrnartólum sem sameina hágæðahljóðupplifun með fallegri hönnun og notendavænni tækni. Heyrnartólin fara yfir eyru og eru með mjúkum púðum úr vegan-leðri.
- Litur: Svartur
- Efni í púðum: Vegan-leður
- USB-C
- 40 mm hátalarar
- Fimm hljóðnemar
- ANC-tækni (Active Noise Cancellation, dregur úr umhverfishljóðum)
- Hleðsla endist í allt að 35 klst. ef stillt á ANC, annars allt að 50 klst.
- Framleiðandi: Eclectic
Eiginleikar