





Þráðlaus hátalari MOB
ECLDA01
Lýsing
Skemmtilegur og fyrirferðarlítill en kraftmikill hátalari sem dansar og vekur mikla kátínu. Einhyrningurinn getur hreyft sig þegar tónlistin er í gangi en það má líka leyfa honum að hvíla sig bara.
- Bluetooth
- 3W
- Handfrjáls notkun, innbyggður hljóðnemi
- Micro USB-snúra fylgir
- Hleðslan dugar í u.þ.b. 4 klt.
- Einhyrningurinn byrjar að hreyfa sig þegar kveikt er á tónlistinni en einnig er hægt að slökkva á honum
- Tvær hraðastillingar á dansinum: Venjuleg og hröð
- Stjórnað í gegnum snjalltækið sem hátalarinn er tengdur við
Framleiðandi: Eclectic
Eiginleikar