Þráðlaus hátalari MOB Mega Mush | A4.is

Nýtt

Þráðlaus hátalari MOB Mega Mush

ECLMMUSHBL01

Hlustaðu á uppáhaldstónlistina þína hvar og hvenær sem með þessum skemmtilega þráðlausa hátalara sem er í laginu eins og sætur sveppur. Hann gerir meira en að spila tónlist því hann lýsir líka og með því að ýta á mjúkan sílíkonhausinn er hægt að skipta um stillingu á ljósinu. Hátalarinn er auk þess með sogskál svo hægt er að festa hann á hvaða flata og hreina yfirborð sem er; borð, í glugga eða á síma jafnvel.


  • Litur: Blár
  • 3W
  • Bluetooth
  • USB-C hleðslusnúra fylgir
  • Hleðsla á rafhlöðu dugar í u.þ.b. 3ja klst. hlustun og lýsingu
  • Með því að tengja tvo Mega Mush hátalara saman færðu stereógæði
  • 2ja ára framleiðsluábyrgð
  • Framleiðandi: MOB