









Þráðlaus hátalari MOB Mega Mush
ECLMMUSHBL01
Lýsing
Hlustaðu á uppáhaldstónlistina þína hvar og hvenær sem með þessum skemmtilega þráðlausa hátalara sem er í laginu eins og sætur sveppur. Hann gerir meira en að spila tónlist því hann lýsir líka og með því að ýta á mjúkan sílíkonhausinn er hægt að skipta um stillingu á ljósinu. Hátalarinn er auk þess með sogskál svo hægt er að festa hann á hvaða flata og hreina yfirborð sem er; borð, í glugga eða á síma jafnvel.
- Litur: Blár
- 3W
- Bluetooth
- USB-C hleðslusnúra fylgir
- Hleðsla á rafhlöðu dugar í u.þ.b. 3ja klst. hlustun og lýsingu
- Með því að tengja tvo Mega Mush hátalara saman færðu stereógæði
- 2ja ára framleiðsluábyrgð
- Framleiðandi: MOB
Eiginleikar