
Tölum saman - málörvunarkerfið með USB lykli
TOL000001
Lýsing
Tölum saman Málörvunarkerfi fyrir börn með málþroskafrávik og tvítyngd börn Endurbætt útgáfa 2018 Tölum saman er málörvunarkerfi sem ætlað er elstu nemendum leikskólans og yngstu nemendum grunnskólans. Málörvunarkerfið býður upp á að unnið sé með mismunandi þætti málþroskans svo sem heyrnræna úrvinnslu, heyrnarminni, orðaforða, málfræði, setninga-uppbyggingu, boðskipti og hljóðkerfisvitund. Efnið hefur allt verið uppfært frá fyrri útgáfu, myndefni og uppsetning endurbætt auk þess sem bætt hefur verið við nýjum verkefnum. Efnið er selt í vandaðri möppu, ásamt USB-lykli þaðan sem hægt er að prenta öll verkefnin út. Höfundar eru talmeinafræðingarnir og sér-kennararnir Ásthildur Bj. Snorradóttir og Bjartey Sigurðardóttir.
Eiginleikar