



Töfratafla Maped Creativ Maxi LCD
MAP907077
Lýsing
Teiknitafla sem hægt er að teikna og skrifa á aftur og aftur! Þú getur skrifað og teiknað á töfluna hvar og hvenær sem þú vilt með töfrapennanum sem fylgir með. Til að þurrka út af töflunni er einfalt að ýta á hnappinn sem þurrkar allt út og þú getur byrjað upp á nýtt. Hægt er að læsa skjánum svo ef þú þarft að hætta í miðjum klíðum getur þú einfaldlega ýtt á takkann á bakhliðinni til að læsa og haldið svo áfram með listaverkið þar sem frá var horfið þegar hentar þér.
- Fyrir 4ra ára og eldri
- Stærð á skjá: 12"
- LCD
- Létt og auðvelt að fara með á milli staða
- Hægt að láta teiknitöfluna standa
- CE-merking
- Framleiðandi: Maped
Eiginleikar