
Töfralitabók frumskógardýr
GAL1004927
Lýsing
Hér eru frumskógardýr að fela sig; nærð þú að finna þau í þessari skemmtilegu litabók? Með því einfaldlega að setja vatn í hólfið á pennanum getur þú töfrað fram myndir sem áður voru ósýnilegar.
- Myndirnar birtast þegar pappírinn blotnar
- Hægt að nota aftur og aftur - pappírinn þarf bara að þorna eftir fyrri notkun
- 6 myndir í pakkanum
- Frábær afþreying t.d. í ferðalaginu
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Galt
Eiginleikar