

Töflutúss 1mm með púða
PI291135
Lýsing
Góður töflutúss með grönnum oddi fyrir tússtöflur. Á öðrum endanum er púði svo auðvelt er að þurrka af töflunni ef þörf er á þegar verið er að skrifa á hana.
- Litur: Svartur
- 1 mm oddur
- Úr 91% endurunnu plasti
- Framleiðandi: PILOT
Eiginleikar