


Tilboð -35%
Töflutúss Nobo með 3mm rúnnuðum oddi 4 stk. í pakka
AC1902408
Lýsing
Hágæða töflutúss með rúnnuðum oddi fyrir tússtöflur, með emaleruðu yfirborði, melamíni eða glerfleti, þornar hratt og auðvelt að þrífa af töflunni með þurrum klút. Á hverjum penna er gluggi sem sýnir hvað er mikið eftir af bleki svo blekið klárast ekki á ögurstundu.
- 4 stk. í pakka
- Litur: Svartur, rauður, blár og grænn
- 3 mm kúluoddur
- Lítil lykt af blekinu
- Framleiðandi: Nobo
Eiginleikar