
Nýtt
Töflutúss 1-5mm með skáskornum oddi
E36302
Lýsing
Góður töflutúss fyrir tússtöflur með emaleruðu yfirborði og melamíni. Hentar einnig á flettitöflur. Með þeim einstaka eiginleika að blekið þornar ekki þótt gleymist að setja lokið á í dágóðan tíma.
- Litur: Rauður
- 1-5 mm skáskorinn oddur
- Blekið þornar hratt og er auðvelt að þrífa af tússtöflunni
- Lok með klemmu svo hægt er að festa pennann við t.d. blað eða möppu
Framleiðandi: Edding
Eiginleikar