Títuprjónar 40 mm, marglitir glerhausar | A4.is

Títuprjónar 40 mm, marglitir glerhausar

PRY028625

Gæða títiprjónar með glerhaus. Sérstaklega hert stál til að varna að þeir bogni eða brotni. Oddur er vel beittur til að skemma ekki efnið sem þeir fara í. Litaðir glerhausar auðveldar að sjá þá í efnunum sem verið er að sauma.

·Langir, fínir títuprjónar

·10g pakki með um það bil 85 títuprjónum

·Blandaðir litir á glerhausnum

·Lengd 40mm

Framleiðandi: Prym