
Tilboð -25%
Þín eigin saga #12: Gleðileg jól
FOR353409
Lýsing
Um bókina
Þín eigin saga: Gleðileg jól fjallar um afar bratt fjall, þrettán furðulega kalla, risastóran kött – og ÞIG! Því þú ræður hvað gerist!
Mundu bara að ef sagan endar illa má alltaf reyna aftur – það eru mörg mismunandi sögulok!
Bækur Ævars Þórs Benediktssonar þar sem lesandinn ræður ferðinni hafa notið gríðarlegra vinsælda á undanförnum árum. Hér spinnur hann þráð úr bók sinni Þín eigin þjóðsaga í stuttum köflum og aðgengilegum texta.
Evana Kisa myndlýsir.
Kilja
Útgefandi: Mál og menning, 2025
Eiginleikar