Þín eigin saga #10: Nýi nemandinn | A4.is

Þín eigin saga #10: Nýi nemandinn

FOR352099

Þín eigin saga: Nýi nemandinn fjallar um krakka, kennara, snareðlu í hettupeysu og þig því þú ræður hvað gerist í bókinni! Mundu bara að ef sagan endar illa má alltaf reyna aftur þar sem mörg mismunandi sögulok eru í boði. 


  • Höfundur: Sævar Helgi Bragason
  • Myndskreytingar: Evana Kisa
  • 61 bls.
  • Mjúk spjöld
  • Merki: Barnabók, unglingabók, bók fyrir byrjendur
  • Útgefandi: Mál og menning, 2024