
Tímaritabox A4 plastklætt 7cm blátt
BRA90152
Lýsing
Sterkt og stílhreint blaðabox, tilvalið undir til dæmis tímarit eða pappír sem ekki má fara á flakk. Exacompta hefur í tæp 100 ár framleitt hágæðaskrifstofuvörur á góðu verði.
- Litur: Blár
- Stærð: A4
- Breidd: 7 cm
- Efni: Plasthúðaður pappi
- Framleiðandi: Exacompta
Eiginleikar