Tilraunastangir, 75 sm, á A-fót | A4.is

Tilraunastangir, 75 sm, á A-fót

FRE692213

Tilraunastangir, 75 sm, ø10/12 mm, á A-fót.

Lýsing: Tilraunastangir úr ryðfríu stáli. Á myndinni sjást stangirnar á tilraunafæti með sleðum (vörunr. FRE692202) og tengjast þær 25 sm tilraunastöngum (vörunr. SB692214) ofarlega með tilraunatengjum (vörunr. FRE692212). Stangirnar hvíla á tilraunafæti með sleðum (vörunr. FRE692202). Áhöldin henta t.d. verklegri æfingu í bókinni Kraftur og hreyfing, bls. 56 (nemenda- og kennarabók), þar sem hengja þarf upp áhöld með sveigjanlegri afstöðu innbyrðis.

Framleiðandi: Frederiksen.