Tie-dye Sunshine Camp Föndursett | A4.is

Nýtt

Tie-dye Sunshine Camp Föndursett

DJ07942

Tie-dye er skemmtileg aðferð þar sem efni er bundið saman á ýmsa vegu, t.d. með teygjum, þráðum eða með því að binda hnúta á efnið, áður en það er svo litað. Þannig myndast falleg og ófyrirsjáanleg mynstur. Aðferðin er sérstaklega skemmtileg vegna þess að það er hægt að ákveða litina, staðsetningu og gerð mynstranna með því að velja hvar og hvernig efnið er bundið, þannig að útkoman verður einstök og algjört listaverk. Hér er sett með öllu því sem þarf til að lita þrjá fjölnota poka og eru t.d. tilvalin gjöf handa ömmu og afa eða til að nota í skólann.


  • Fyrir 8 ára og eldri
  • Stærð umbúða: 26,1 x 20,2 x 5,7 cm
  • 3 pokar úr náttúrulegri bómull
  • 3 stk. litaduft, 60 ml af hverju
  • 40 gúmmí
  • 9 efnisbútar sem eru límdir niður með hita
  • 1 borðdúkur
  • Hanskar
  • 3 trektir
  • Leiðbeiningar, skref fyrir skref, fyrir 3 aðferðir til að lita á mismunandi vegu
  • Framleiðandi: Djeco