

Tilboð -20%
Lýsing
Ísbíllinn er fastur í umferðinni!
Hver mun hjálpa til og leysa úr umferðarteppunni svo ísbíllinn komist fljótt í gegn?
Leikmenn 5 ára og eldri geta leyst verkefnaspjöldin í Rush Hour Junior útgáfunni.
Góð skemmtun og æfing í rökhugsun og lausnamiðaðri hugsun.
Inniheldur:
• 40 verkefnaspjöld (4 erfiðleikastig)
• 1 spilaborð
• 15 farartæki
• 1 ísbíll
ThinkFun
Hver mun hjálpa til og leysa úr umferðarteppunni svo ísbíllinn komist fljótt í gegn?
Leikmenn 5 ára og eldri geta leyst verkefnaspjöldin í Rush Hour Junior útgáfunni.
Góð skemmtun og æfing í rökhugsun og lausnamiðaðri hugsun.
Inniheldur:
• 40 verkefnaspjöld (4 erfiðleikastig)
• 1 spilaborð
• 15 farartæki
• 1 ísbíll
ThinkFun
Eiginleikar