



Tilboð -20%
Lýsing
Þríhyrninga-þrautapúsluspil sem reynir á....
Með Triazzle rökþrautinni verður þú að raða 16 þríhyrndu bitunum inn í rammann á þann hátt að allir helmingar myndarinnar passi aftur saman.
Þúsundir möguleikar en aðeins ein lausn.
Aldur: 8 ára og eldri
ThinkFun
Eiginleikar