Með Triazzle rökþrautinni verður þú að raða 16 þríhyrndu bitunum inn í rammann á þann hátt að allir helmingar myndarinnar passi aftur saman. Þúsundir möguleikar en aðeins ein lausn. Aldur: 8 ára og eldri
Með Triazzle rökþrautinni verður þú að raða 16 þríhyrndu bitunum inn í rammann á þann hátt að allir helmingar myndarinnar passi aftur saman. Þúsundir möguleikar en aðeins ein lausn. Aldur: 8 ára og eldri