The Clairvoyants - spilagaldrar | A4.is

The Clairvoyants - spilagaldrar

FER670169

Lærðu flotta spilagaldra af meisturunum Thommy Ten og Amélie van Tass. Í þessu setti er allt sem þú þarft til að koma öllum á óvart, rétt eins og fagmennirnir gera.


  • QR-kóðar fylgja með fyrir kennslumyndbönd á netinu
  • 25 spilagaldrar
  • Fyrir 7 ára og eldri


Framleiðandi: Piatnik