Textílpennar 12 stk. í pakka
JOV1410
Lýsing
Góðir pennar sem hægt er að skrifa með á alls kyns vefnaðarvörur. Blekið þolir þvott í þvottavél við 40°C.
- 12 stk. í pakka
- 4,8 mm breiður oddur
- Að stofni til úr vatni
- Þolir þvott í þvottavél við 40°C
- Fyrir 3ja ára og eldri
Leiðbeiningar: Látið blekið þorna í 30 mínútur. Strauið svo efnið á röngunni með straujárni en gætið þess að setja pappa eða bökunarpappír á milli svo liturinn fari ekki í gegn.
Framleiðandi: Jovi