

Tennissett
DJ02081
Lýsing
Það er alltaf gaman að leika úti í góðu veðri og þetta tennissett er ómissandi, bæði fyrir börn og fullorðna, í sumarbústaðinn, útileguna eða bara í garðinum heima!
- 2 spaðar og kúla
- Með góðum handföngum
- Léttir spaðar
- Settið kemur í poka svo það er auðvelt að geyma spaðana og kúluna saman
- Efni: FSC® vottaður viður
- Fyrir 5 ára og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar