Teikniborð | A4.is

Teikniborð

PD810026

Vandað og fallegt teikniborð með segli þar sem þú getur teiknað endalaust og aftur og aftur! Þú einfaldlega dregur til litla handfangið neðst á borðinu og þurrkar þannig út það sem er á teiknifletinum. Þar sem teikniborðinu fylgir enginn sóðaskapur hentar það frábærlega í dundur í t.d. sófanum, rúminu, bílnum og flugvélinni.


  • Segulborðið skiptist í 8 mismunandi svæði með 4 stórum og 4 litlum lituðum svæðum
  • Stærð: 42 x 33 cm
  • Stærð á teiknifleti: 25 x 19 cm
  • Penni með seguloddi er festur við töfluna
  • Á hliðinni eru geymdir 4 litlir segulstimplar sem hægt er að stimpla með á borðið
  • Fyrir 3ja ára og eldri


Framleiðandi: Panduro