Labyrinth Team Edition
RAV273287
Lýsing
Hér skiptir liðsheildin máli! Leikmenn vinna saman gegn anda völundarhússins, Daedalus, sem reynir að koma í veg fyrir að aðrir komist að fjársjóðnum sem hann á. Í hverri umferð fletta leikmenn í gegnum galdrabók Daedalusar til að komast að því hvaða hindranir hann hefur lagt fyrir þá. Eina leiðin til að sigra er að nota galdrana vel, hreyfa veggina og finna alla fjársjóðina áður en síðustu blaðsíðunni í galdrabókinni er flett.
- Fyrir 8 ára og eldri
- Leikmenn: 2-4
- Spilatími: 30-40 mínútur
- Höfundar: Brett J. Gilbert, Max J. Kobbert
- CE-merkt
- Merki: Fjölskylduspil, barnaspil, frístund, samvinnuspil
- Haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
- Framleiðandi: Ravensburger
Eiginleikar