„TEAM BRIDE“ BLÖÐRUSKREYTING | A4.is

Nýtt

„TEAM BRIDE“ BLÖÐRUSKREYTING

GIRTH100

Fyrir þau sem vilja gera gæsunina sem glæsilegasta að þá er þessi blöðrubogi falleg viðbót við skreytingarnar.

Hver pakki inniheldur 55 blöðrur:
1 x 18”, 6 x 12”, 4 x 10”, 3 x 5” bleikar blöðrur
7 x 12”, 4 x 10”, 3 x 5” rykbleikar blöðrur
1 x 18”, 8 x 12”, 5 x 10”, 3 x 5” hvítar blöðrur
5 x 12” hvítar blöðrur með textanum „Future Mrs“, „Team Bride“, „Bride To Be“ og „Hen Party“
5 x 12” konfettíblöðrur
150 m af bleikum, ferskjulituðum og hvítum böndum
3 m x pappírsblöðrulímband, 70 x límpunktar, 3 m x hvítt snæri fylgir með til að auðvelda samsetningu.