


Tavalao nemendaborð 70x50, hæð F6, 20 mm hvítt með gegnheillri viðarbrún, gráir fætur, plasthlíf blá
VAS1143MC20IACB
Lýsing
Tavalao nemendaborð frá Vastarredo.
Rétthyrnd borðplata með gegnheilum viðarkanti.
Þykkt borðplötu er 20 mm.
Melamine áferð.
Með 40 mm hringlaga járnfótum, plasthlíf á fætur er valkvæð.
Sterkbyggt og hannað skv. EN 1729 staðlinum.
Borðhæðir eru alls 6 (í cm.):
Stærð 2 í hæð 53, stærð 3 í hæð 59, stærð 4 í hæð 64,
stærð 5 í hæð 71, stærð 6 í hæð 76, stærð 7 í hæð 82.
Borðplata fæst í 8 stærðum (í cm.):
70x50, 120x80, 130x50, 130x65, 140x70, 140x80, 160x80, 180x80.
Borðplata fæst í tveimur litum:
Hvítt, beyki
Gegnheil viðarbrún er úr beyki.
Fætur fáanlegir í 5 litum:
Álgráir, grænir, rauðir, bláir, svartir
Framleiðandi: Vastarredo
Framleiðsluland: Ítalía
Vottanir vöru: Nordic Swan Ecolabel, EN-1729
Vottanir fyrirtækis: ISO 9001, ISO 14001, ISO 45001, FSC, PEFC
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar