
Tattú +50 stk. - lukkugripir
DJ09596
Lýsing
Flottar myndir af hinum ýmsu lukkugripum sem kátir krakkar geta notað sem tímabundin tattú.
- Rúmlega 50 myndir
- 2 arkir með fallegum tattúum af ýmsum gerðum
- Stærð á örk: 14,5 x 23 cm
- Fyrir 3ja ára og eldri
- Ofnæmisprófað
- Auðvelt að þrífa af með vatni og mildri sápu eða hreinsimjólk
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar