Tannburstahaldari hundur | A4.is

Tannburstahaldari hundur

KIKHH56

Þessi sæti tannburstahaldari gerir tannburstunina enn skemmtilegri! Hann er með sogskál á bakinu svo það er einfalt að festa hann við slétt yfirborð og þar heldur hann utan um tannburstann og passar hann vel. Honum finnst líka mjög gaman að koma með í ferðalög.


  • Stærð: 3,5 x 6,3 x 3,2 cm
  • Efni: BPA frír vínill


Framleiðandi: Kikkerland