


Tannburstahaldari froskur
KIKHH58
Lýsing
Þessi sæti tannburstahaldari gerir tannburstunina enn skemmtilegri! Hann er með sogskál á bakinu svo það er einfalt að festa hann við slétt yfirborð og þar heldur hann utan um tannburstann og passar hann vel. Honum finnst líka mjög gaman að koma með í ferðalög.
- Stærð: 4 x 6,5 x 4 cm
- Efni: BPA frír vínill
Framleiðandi: Kikkerland
Eiginleikar