TAKE ACTION Bolti til að kreista 3 litir í boði | A4.is

TAKE ACTION Bolti til að kreista 3 litir í boði

TRE961228

Kreistu stressið burt með þessum litríka og skemmtilega stressbolta sem er tilvalið að kreista þegar álagið er mikið t.d. í próflestri eða einfaldlega þegar þig vantar eitthvað til að hafa í höndunum og fikta við. Boltinn er fylltur með vatni en að utan er hann úr mjúku sílíkoni sem möskvi umlykur. 


  • 3 litasamsetningar í boði: Appelsínugulur/blár, bleikur/appelsínugulur, blár/grænn
  • Þvermál: U.þ.b. 6,2 cm
  • CE-merking
  • Haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
  • Framleiðandi: Trendhaus