Tab S gólfskilrúm, 1400x1600 mm, A Cara Lomond EJ192 grábrúnn
EFGA29SF1416EJ192
Lýsing
Stærð skilrúms: 1400x45x1600 mm (BxDxH)
Áklæði og litur: Cara EJ192, grábrúnn
Fótsett: Grátt (62)
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
EFG Tab S gólfskilrúm skipta upp vinnurými og gefa betri hljóðvist.
EFG Tab S gólfskilrúm uppfylla Class A í hljóðvist.
Þykkt skilrúma eru 45 mm. Í skilrúminu er hljóðísogandi pólýster fíber með polyether yfirborðslagi.
EFG er ISO 9001 og ISO 14001 vottað fyrirtæki
EFG er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C009111)
Vottanir: EN1023 1-3, ISO354 og SS25269 (sænskur staðall um hljóðvist).
Vottanir: Möbelfaktaa
Áklæði Cara frá Camira er vottað með EU Ecolabel.
5 ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum
Framleiðandi: EFG
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.