
System Lights T-tengi f. útiseríur stórt f. 3 lengjur
GX004IP67
Lýsing
T-tengi fyrir System Lights samtengjanlegar útiseríur sem henta íslenskri veðráttu vel. Tengir saman þrjár lengjur.
- Fyrir 3 seríur
- Vatnsheldni: IP67
- System Lights er jólasería sem hentar íslenskri veðráttu vel
- Framleitt fyrir Egilsson ehf.
Eiginleikar