




System Lights E27 10 ljósa LED útisería 5m IP67 f. E27 perur
GXBLRE27IP67
Lýsing
Vönduð 10 ljósa System Lights LED útisería sem setur umhverfið í sannkallaðan jólabúning. Hægt er að tengja saman seríur af sömu gerð en ekki fleiri en 40. Jólasería sem hentar vel í íslenskri veðráttu. ATH. perur fylgja ekki.
- Fyrir perustærð E27 (perur fylgja ekki)
- Vatnsheldni: IP67 vörn
- 5 metra löng snúra
- 50 cm á milli perustæða
- ATH. Kló og snúra seld sér, sjá hér:
- GX002AE27IP67 System Lights 1,5 m snúra og kló IP67
- Hægt er að tengja saman ljósaseríur af sömu gerð
- ATH! Ekki ofhlaða - ekki tengja saman fleiri en 40 seríur
- Framleitt fyrir Egilsson ehf.
Eiginleikar