Töflutúss Show-Me 10 stk. í pk. í blönduðum litum
EASSDP10A
Lýsing
Góður töflutúss, frábær í skólastofuna. Einstök hönnun gerir það að verkum að blekið þornar ekki þótt gleymist að setja lokið á pennann í allt að 72 klst.
- 10 stk. í pakka
- Litur: Svartur, blár, rauður, grænn, gulur, appelsínugulur, brúnn, fjólublár, ljósblár og bleikur
- 1,2 mm oddur
- Lítil lykt af blekinu
- Xýlen-frítt
Eiginleikar