Sync skrifborðsstóll, 3D armar, Select svart, Mesh Runner | A4.is

Sync skrifborðsstóll, 3D armar, Select svart, Mesh Runner

EFGONE4203SV

Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.


EFG One Sync er fjölstillanlegur skrifborðsstóll með netabaki.

Skrifborðsstóll sem er jafn notalegur og hann er hentugur.

Netabakið er sérstaklega hugsað til að lofti vel um bak notandans.

Helstu upplýsingar:

Hæðarstillanlegur.

Sethæð 400-520 mm.

Stóllinn er með 3D örmum.

Stillanleg mótstaða á baki.

Samhæfð stilling setu og baks í hlutföllum 2,7:1

Dýptarstilling setu.

Hækkanlegt netabak.

Bólstruð seta.

5 stjörnu svartur hjólakross

Mjúk hjól

Ætlaður fyrir notendur að 120 kg.


Stóllinn er fáanlegur með höfuðpúða.

Vörunúmer höfuðpúða: EFGONE905S


EFG er ISO 9001 og ISO 14001 vottað fyrirtæki

EFG er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C009111)

Vottanir: Möbelfakta, EN 1335-1 type A, EN 1335-2, EN 1335-3.

Áklæði Select er vottað með EU Ecolabel og OEKO-TEX STANDARD 100.

Slitþol Select á kvarða Martindale eru 200.000 snúningar.

Mesh Runner er vottað með EU Ecolabel og OEKO-TEX STANDARD 100

Slitþol Mesh Runner á kvarða Martindale er 70.000 snúningar.


Framleiðandi: EFG

Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum


Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.