
Sweet Pea Crochet
SEA920224
Lýsing
Er lítið kríli á leiðinni? Í þessari bók eru dásamlega fallegar uppskriftir að teppum og alls konar öðru hekli fyrir minnstu krílin, t.d. að mjúkri kanínu, vettlingum fyrir 0-3ja mánaða og poka undir pelann til að halda honum heitum. Alls eru 25 uppskriftir í bókinni.
- 112 bls.
- Stærð: 20 x 26 cm
- Höfundur: Sue Rawlinson
Framleiðandi: Search Press