
Púði með svefngrímu Unicorn
ITOXL2530
Lýsing
Dúnmjúk svefngríma/augnhvíla sem lætur þér líða eins og þú svífir á skýi þegar þú hylur augun með henni. Tilvalin í ferðalagið, t.d. flugvélina eða á hótelherbergið, þegar þú vilt hvíla þig án þess að birtan trufli.
- Þema: Unicorn
Framleiðandi: iTotal
Eiginleikar