
Súrefnis- og púlsnemi, Easi-Pulse
TTS-SC00642
Lýsing
Easi-Pulse: Súrefnis- og púlsnemi, TTS. Lýsing: Hægt er að nota þennan notendavæna nema einan og sér eða tengja hann við tölvuna með USB snúrunni og forritinu sem fylgja. Á litskjánum má sjá púlsstöðuna, súrefnissigið og gröf. Með því að tengja nemann við tölvuna geta nemendur síðan séð hvernig púlsinn breytist eftir mismunandi aðstæðum sem þau voru í. Forritið gerir nemendum kleift að setja inn nöfn sín, fæðingarár, þyngd, hæð og að prenta út niðurstöður sínar. Tækið þarf 2 X AAA rafhlöður. Í pakkanum er: Súrefnis- og púlsnemi, USB snúra, forrit og notendahandbók. Aldur: 5-11 ára. Námsgreinar: Náttúruvísindi, Íþróttir, Upplýsinga- og tæknimennt. Framleiðandi: TTS Group.
Eiginleikar