Súrefnis- og púlsmælir | A4.is

Súrefnis- og púlsmælir

FRE780450

Súrefnis- og Púlsmælir

ATH Sérpöntunarvara - Viðmiðunarverð

Lýsing: Mælir súrefnismagn í blóði (SpO2) sem og Púls (PRbpm).

Nettur, einfaldur og þægilegur í notkun.

1. Ýtir á aðalhnappinn.
2. Setur fingur í tækið og bíður í ca. 5 - 10 sekúndur.
3. Mælirinn sýnir niðurstöðu mælingar.

Mælirinn slekkur á sér sjálfkrafa nokkrum sek. eftir notkun.

Framleiðandi: Frederiksen