





Tilboð -20%
Motta SUN-FLEX 570x460x24mm svört
SUN455400
Lýsing
Farðu úr skónum og fáðu meiri orku með SUN-FLEX®StandMat™Boost mottunni sem er með 254 þrýstipunkta og örvar blóðflæðið í fótunum. Þú getur líka verið í skónum og þannig er mottan mjúkt undirlag sem gerir þér kleift að standa lengur við vinnu eða heimilisstörf. Svo er einfalt að hengja mottuna upp, þar sem hún er með gati fyrir krók, þannig að ekkert fari fyrir henni þegar hún er ekki í notkun. Smelltu hér til að skoða og/eða kaupa hanka fyrir mottuna til að hengja hana upp.
- Litur: Svartur
- Stærð: 57 x 46 cm
- Þykkt: 24 mm
- Efni: Pólýúretan
- 100% PVC frí
- Auðvelt að þrífa, hrindir frá sér óhreinindum
- Ætluð til notkunar á þurrum svæðum
- Gat fyrir krók svo hægt er að hengja mottuna upp þegar hún er ekki í notkun
- Smelltu hér til að skoða og/eða kaupa hanka fyrir mottuna
- Með smáum hreyfingum á mjúku yfirborðinu eykst blóðflæði í fótum sem vinnur gegn þreytu, eymslum og almennum óþægindum
- Framleiðandi: SUN-FLEX
Eiginleikar