


Tilboð -20%
Motta SUN-FLEX 750x500x18mm grá
SUN455501
Lýsing
StandMat™ mottan er hönnuð til að draga úr bakvandamálum, óþægindum og þreytu í fótum og verkjum í mjóbaki. Hún gerir þér þannig mögulegt að standa lengur við vinnu eða heimilisstörf án þess að finna fyrir þreytu eða álagseinkennum. Mottan er tilvalin á vinnustaði á borð við m.a. skrifstofur, apótek, sjúkrahús, í léttan iðnað eða eldhúsið heima.
- Litur: Grár
- Stærð: 70 x 50 cm
- Þykkt: 18 mm
- Efni: Pólýúretan
- 100% PVC frí
- Auðvelt að þrífa, hrindir frá sér óhreinindum
- Ætluð til notkunar á þurrum svæðum
- Með smáum hreyfingum á mjúku yfirborðinu eykst blóðflæði í fótum sem vinnur gegn þreytu, eymslum og almennum óþægindum
- Framleiðandi: SUN-FLEX
Eiginleikar