
Sudoku: Over 150 puzzles to give your brain a workout
GAB291124
Lýsing
Hér er að finna meira en 150 skemmtilegar sudoku-þrautir eftir dr. Gareth Moore sem hefur gefið út margar af vinsælustu bókunum með heilaþrautum fyrir börn og fullorðna. Sudoku er vinsæl talnaþraut sem byggist á því að fylla út 9x9 reitaborð þannig að hver röð, hver dálkur og hver 3x3 undirreitur innihaldi tölurnar 1-9 án endurtekninga. Í hluta reitanna eru tölur merktar fyrirfram og nota þarf rökhugsun til að fylla rétt inn í hina reitina. Sudoku er einföld en áhrifarík leið til að æfa hugann og halda honum virkum, bæta minni og einbeitingu og ná slökun.
- Höfundur: Dr. Gareth Moore
- 192 bls.
- Útgáfuár: 2019
- Útgefandi: Michael O´Mara
Eiginleikar