


Sturtuhillur Cubiko 2 stk. í pakka hvítar
HAB1018615660
Lýsing
Flottar hillur sem eru tilvaldar undir sjampóið, hárnæringuna og sápuna. Þú þarft ekki að bora fyrir hillunum því þær eru einfaldlega límdar á vegginn með vatnsheldum límstrimlum sem fylgja með. Þú getur líka notað þær í eldhúsinu og sparað þannig pláss.
- Litur: Hvítur
- 2 stk. í pakka
- Stærð: 32 x 12 x 10 cm
- Hvor hilla þolir allt að 4,5 kílóa þyngd
- 2 krókar fylgja með, t.d. undir bursta, handklæði og þvottapoka
- Límstrimlar fylgja með
- Efni: Ryðfrír málmur
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar