




Stroll Butler hliðarborð
JHSTROLLBUTLER
Lýsing
Stroll Butler er „persónulegur aðstoðarmaður“ þinn í hverskonar aðstæðum þar sem þörf er á að flytja hluti frá einum stað til annars,
Stroll-Butler er sveigjanleg „hjálparhönd“. Vinnuefni fyrir skrifstofuna, verkfæri á verkstæði, veitingar fyrir ráðstefnuna eða bækur og tímarit í móttökunni sem dæmi.
Stroll Butler eru aðeins fáanlegir með RAL í Structure finish þar sem hægt er að velja úr 172 litum.
Framleiðandi: Johanson Design
Framleiðsluland: Svíþjóð
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og prófaðu vöruna og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar