

Strokleður - Teningur
BR2731901
Lýsing
Strokleður sem slær tvær flugur í einu höggi; strokar út og er teningur með 6 hliðum. Það kemur í skemmtilegum litum svo það er auðvelt að finna það í pennaveskinu og svo er það líka fyrirferðarlítið.
- Fullkomið til að stroka út hvort sem skrifað hefur verið með blýanti eða trélit
- Stærð: 2 x 2 x 2 cm
- 4 litir:
- hvítur
- blár
- grænn
- bleikur
Framleiðandi: BRUNNEN