


Strokleður - kind
BR27419
Lýsing
Ertu á leið í réttir? Eða bara í skólann? Langar þig kannski að gefa skemmtilega gjöf í byrjun skólaárs eða vantar jólasveininn litla, sæta gjöf til að setja í skóinn? Þetta strokleður, sem er eins og kind, er bæði krúttlegt og strokar út eins og enginn sé morgundagurinn.
- 2 litir í boði: Svartur og hvítur
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Brunner
Eiginleikar