
Strokleður í PILOT H-2020, Progrex, Rexgrip og Super Grip
PI84362
Lýsing
Aukastrokleður í PILOT H-2020, Super Grip, Progrex og Rexgrip. Strokleðrin koma í plastkassa sem gott er að geyma þau í.
- 5 stk. í pakka
- 1 stk. hreinsunarpinni fyrir 0,3 mm penna
- 1 stk. hreinsunarpinni fyrir 0,5 mm penna
Framleiðandi: PILOT
Eiginleikar