


Strokleður - björn
BR27413
Lýsing
Þessi litli björn er ekki bara krúttlegur heldur er hann líka strokleður og strokar út hvort sem skrifað er með blýanti eða trélit.
- Litur: Brúnn
- Kemur með hulstri sem ver strokleðrið gegn skemmdum og óhreinindum
- Breidd: 5 cm
- Hæð: 5,5 cm
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Brunnen
Eiginleikar